L÷g um tilk. a­setursskipta

L÷g um tilkynningar a­setursskipta

nr. 73 25. nˇvember 1952

1. gr.
═ kaupst÷­um skulu bŠjarstjˇrar (Ý ReykjavÝk Manntalsskrifstofan) og Ý hreppum oddvitar veita vi­t÷ku tilkynningum um a­setursskipti samkvŠmt l÷gum ■essum, og er ßtt vi­ ■essa a­ila alls sta­ar ■ar, sem l÷gin kve­a svo ß, a­ slÝkar tilkynningar skuli sendar sveitarstjˇrnum.

2. gr.
Hver sß, sem skiptir um a­setur innan sveitarfÚlags, skal tilkynna ■a­ hluta­eigandi sveitarstjˇrn ß­ur en 7 dagar eru li­nir frß ■vÝ, a­ a­setursskiptin ßttu sÚr sta­.
Einstaklingur, sem dvelst Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem hann ß heimilisfang, er tilkynningarskyldur samkvŠmt 1. mgr. ■essarar greinar, ef hann ß sÝnum tÝma var skyldur til a­ tilkynna komu sÝna Ý umdŠmi­, samkvŠmt ßkvŠ­um 3. e­a 5. gr., e­a hef­i veri­ skyldur til ■ess, ef ■essi ßkvŠ­i hef­u veri­ Ý gildi ß ■eim tÝma.

3. gr.
[Hver sß, sem flytur heimilisfang sitt Ý anna­ sveitarfÚlag, skal tilkynna ■a­ innan 7 daga sveitarstjˇrn ■ess umdŠmis, sem hann flytur til.]1)
[N˙ kemur ma­ur Ý a­ra sveit en heimilissveit til dvalar Ý tvo mßnu­i e­a lengur, og skal hann ■ß innan 7 daga tilkynna sveitarstjˇrn dvalarsveitar a­setur sitt. N˙ hefur ma­ur veri­ staddur tvo mßnu­i Ý annarri sveit en heimilissveit, ■ˇ a­ hann hafi Ý fyrstu ekki Štla­ sÚr a­ dvelja ■ar svo lengi, og skal hann ■ß innan 7 daga tilkynna sveitarstjˇrn dvalarsveitar a­setur sitt.]1) ┴kvŠ­i ■etta tekur til vistmanna ß hŠlum, sj˙klinga Ý sj˙krah˙sum, gesta Ý gistih˙sum og fanga Ý fangelsum jafnt og til ■eirra, sem hafa a­setur Ý venjulegu h˙snŠ­i utan heimilissveitar sinnar.
Frß ßkvŠ­i 2. mgr. um tilkynningarskyldu gilda eftirfarandi undantekningar:
1. Al■ingismenn og opinberir starfsmenn, sem dvelja lengri e­a skemmri tÝma vi­ skyldust÷rf Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem ■eir teljast eiga heimilisfang.
2. Barn, sem dvelur sumarlangt e­a anna­ takmarka­ tÝmabil ß barnaheimili, Ý sveit e­a annars sta­ar utan heimilissveitar sinnar. Hins vegar skal, samkvŠmt 2. mgr. ■essarar greinar, tilkynna a­setursskipti fyrir barn, sem fyrirsjßanlega mun dvelja lengri tÝma ß barnahŠli e­a ■.u.l. stofnun Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem ■a­ ß heimilisfang.
3. [Skˇlafˇlk vi­ nßm utan heimilissveitar, enda sÚ dv÷lin Ý vi­komandi sveitarfÚlagi eing÷ngu e­a a­ mestu vegna nßmsins.]1) ١ skulu i­nnemar vi­ nßm Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem ■eir teljast eiga heimilisfang, vera tilkynningarskyldir samkvŠmt 2. mgr. ■essarar greinar.
4. Ůeir, sem dvelja Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem ■eir teljast eiga heimilisfang, vi­ st÷rf, sem samkvŠmt venju eru ßrstÝ­arbundin, svo sem vi­ fiskvei­ar ß vertÝ­ me­ tilheyrandi vinnslu afur­a o.fl. Enn fremur vi­ heyskap e­a ÷nnur sveitast÷rf a­ sumarlagi, vi­ vegager­ utan kaupsta­a, og ■.u.l.
5. [A­komumenn Ý ■jˇnustu varnarli­sins, verktaka ■ess og hli­stŠ­ra a­ila, enda hafist ■eir vi­ Ý h˙snŠ­i vinnuveitanda ß vinnusta­ e­a Ý grennd. Hins vegar eru slÝkir starfsmenn vi­ varnarli­sst÷rf skyldir til a­ upplřsa vinnuveitanda sinn um heimilisfang sitt og anna­ ■a­, sem hann ■arf ß a­ halda til ■ess a­ geta lßti­ Ý tÚ nßkvŠmar skrßr um starfsfˇlk sitt. ? ┴kvŠ­i ■essa t÷luli­s breytir engu um skyldur venslali­s a­komins starfsmanns vi­ varnarli­sst÷rf til a­ tilkynna a­setursskipti.]1)
[Undantekningar ■Šr frß tilkynningarskyldu, sem taldar eru Ý 3. mgr. ■essarar greinar, gilda a­eins me­an umgetin atvik eru fyrir hendi. Ef ma­ur dvelst Ý sveitarfÚlagi eftir brottfall ■ess atviks, er ger­i hann undan■eginn tilkynningarskyldu, skal hann tilkynna dvalarsveit a­setur sitt samkvŠmt ßkvŠ­um 2. mgr. ■essarar greinar.]1)
1)L. 15/1956, 1. gr.

4. gr.
[Hver sß, sem samkvŠmt ßkvŠ­um 3. gr. hefur or­i­ tilkynningarskyldur Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem hann telst eiga heimilisfang, skal tilkynna sveitarstjˇrn dvalarsveitarinnar brottf÷r sÝna ˙r henni innan 7 daga. ١ skal ekki tilkynna brottf÷rina, ef dv÷l hluta­eiganda Ý sveitarfÚlaginu, sem hann fer til, er undan■egin tilkynningarskyldu samkvŠmt 3. mgr. 3. gr. og hann hyggst setjast a­ Ý sama h˙snŠ­i a­ dv÷linni lokinni.]1)
[Hver sß, sem hefur Ý hyggju a­ skipta um a­setur ß tÝmabilinu 16. nˇvember til 1. desember ß ßri hverju, skal tilkynna ■a­ hluta­eigandi sveitarstjˇrn eigi sÝ­ar en 15. nˇvember, enda liggi ■ß fyrir, hvert hann flytur. Sama tilkynningarskylda hvÝlir ß ■eim, sem ßformar a­ taka sÚr nřtt heimilisfang ß fyrr greindu tÝmabili, ßn ■ess a­ hann flytji ■anga­ a­setur sitt a­ svo st÷ddu.]2)
1)L. 15/1956, 2. gr. 2)L. 46/1975, 1. gr.

5. gr.
[Ma­ur, sem kemur erlendis frß til b˙setu e­a dvalar hÚr ß landi, skal tilkynna vi­komandi sveitarstjˇrn a­setur sitt innan 7 daga frß komu til landsins. Undan■egnir ■essari skyldu eru ■eir, sem dveljast hÚr skemmri tÝma en ■rjß mßnu­i og halda l÷gheimili Ý ÷­ru landi, me­an ■eir eru hÚr, enda stundi ■eir ekki atvinnu Ý landinu.
Hver sß, sem fer til ˙tlanda og hŠttir a­ eiga l÷gheimili hÚr ß landi, skal tilkynna ■a­ vi­komandi sveitarstjˇrn, ß­ur en hann fer, og me­al annars upplřsa fullt a­setur sitt erlendis. Ůeir, sem hafa tilkynnt komu til landsins samkvŠmt 1. mgr. ■essarar greinar e­a veri­ skyldir til a­ gera ■a­, skulu tilkynna brottf÷r sÝna frß ■vÝ ß sama hßtt, nema hluta­eigandi hyggi ß endurkomu til landsins eftir dv÷l um stundarsakir erlendis.
Heimilt er a­ ßkve­a, a­ fyrirmŠli 1. mgr. ■essarar greinar skuli ekki taka til nßmsmanna frß tilteknum l÷ndum e­a til erlendra sjˇmanna ß Ýslenskum fiskiskipum, enda hafi hinir sÝ­arnefndu ekki a­setur Ý landi.]1)
[Ma­ur, sem dvalist hefur hÚr ß landi ßn ■ess a­ vera tilkynningarskyldur samkvŠmt ßkvŠ­um ■essara laga, skal tilkynna a­setur sitt innan 7 daga, ef hann dvelst ßfram Ý landinu eftir brottfall ■eirra atvika, sem ger­u hann undan■eginn tilkynningarskyldu.]2)
1)L. 16/1963, 1. gr. 2)L. 87/1973, 1. gr.

6. gr.
[Fjßrmßlarß­herra er heimilt a­ ßkve­a, a­ hver sß, sem flytur l÷gheimili sitt hinga­ til lands frß einhverju Nor­urlandanna, skuli um lei­ og hann fullnŠgir tilkynningarskyldu samkvŠmt 1. mgr. 5. gr., afhenda vi­komandi sveitarstjˇrn vottor­ um flutninginn Ý nßnar tilteknu formi, sem gefi­ er ˙t af skrßningaryfirvaldi Ý ■vÝ landi, sem frß er komi­. Fjßrmßlarß­herra er einnig heimilt a­ ßkve­a, a­ hver sß, sem flytur l÷gheimili sitt hÚ­an til einhvers Nor­urlandanna, skuli, um lei­ og hann fullnŠgir tilkynningarskyldu samkvŠmt 2. mgr. 5. gr. fß afhent vottor­ um flutninginn, sem gefi­ er ˙t af ■jˇ­skrßnni e­a af sveitarstjˇrn Ý umbo­i hennar.]1)
1)L. 16/1963, 2. gr.

7. gr.
Hver sß, sem tilkynnt hefur a­setur Ý einhverju sveitarfÚlagi samkvŠmt fyrirmŠlum laga ■essara, e­a hef­i veri­ skyldur til a­ gera ■a­, ef l÷g ■essi hef­u veri­ Ý gildi ß vi­komandi tÝma, er samkvŠmt 2. gr. skyldur til a­ tilkynna breytingar, sem ver­a kunna ß a­setri hans innan sama umdŠmis. Fari hann Ý anna­ sveitarfÚlag, skal hann, ef ßkvŠ­i 3. gr. taka til dvalar hans ■ar, tilkynna a­setur sitt sveitarstjˇrn umdŠmisins, hvort sem hann ß ■ar heimilisfang e­a ekki.

8. gr.
Tilkynningarskylda s˙, sem l÷g ■essi mŠla fyrir um, gildir ßn tillits til fj÷lskyldutengsla. SamkvŠmt 2. mgr. 3. gr. skal t.d. kvŠntur ma­ur, sem dvelur a.m.k. tvo mßnu­i Ý ÷­ru sveitarfÚlagi en ■ar, sem hann telst eiga heimilisfang, ßn ■ess a­ um sÚ a­ rŠ­a undantekningu frß tilkynningarskyldu skv. 3. mgr. 3. gr., tilkynna a­setur sitt, hvort sem um er a­ rŠ­a slit ß samvistum vi­ konu hans e­a ekki.

9. gr.
Tilkynningarskylda s˙, sem mŠlt er fyrir um Ý l÷gum ■essum, hvÝlir ß hverjum einstaklingi, sem fyllt hefur [18 ßra]1) aldur. Forrß­amenn einstaklinga innan [18 ßra]1) aldurs og ■eirra, sem sviptir hafa veri­ sjßlfrŠ­i, skulu sjß um, a­ fullnŠgt sÚ tilkynningarskyldu fyrir skjˇlstŠ­inga ■eirra.
[Hver h˙srß­andi er skyldur til a­ tilkynna a­setursskipti einstaklinga, sem taka sÚr a­setur Ý h˙snŠ­i ß hans vegum e­a hverfa ˙r ■vÝ, eftir s÷mu reglum og ■eir sjßlfir eru tilkynningarskyldir. Sama skylda hvÝlir ß forst÷­um÷nnum hŠla, sj˙krah˙sa, skˇla, gistih˙sa, fangelsa og annarra slÝkra stofnana. Enn fremur ber hverjum h˙seiganda a­ fullnŠgja tilkynningarskyldu fyrir einstaklinga Ý h˙snŠ­i hans, ■.e. bŠ­i fyrir fj÷lskylduf÷­ur og heimafˇlk, en hann er ekki ßbyrgur fyrir ■vÝ, a­ tilkynningarskyldu sÚ fullnŠgt fyrir framleigutaka Ý h˙si hans.]2)
BŠjarstjˇrar og oddvitar skulu kvitta skriflega fyrir mˇtt÷ku tilkynninga um a­setursskipti.
[Skylda h˙srß­anda (h˙seiganda) til a­ tilkynna a­setursskipti samkvŠmt 2. mgr. ■essarar greinar fellur ni­ur, ef hluta­eigandi sřnir honum, ß­ur en tilkynningarfresti lřkur, kvittun vi­komandi sveitarstjˇrnar fyrir ■vÝ, a­ tilkynningarskyldu hafi veri­ fullnŠgt.]2)
Heimilt er a­ krefjast ■ess, a­ tilkynningar um a­setursskipti sÚu lßtnar Ý tÚ Ý tvÝriti.
1)L. 152/1998, 1. gr. 2)L. 15/1956, 3. gr.

10. gr.
Tilkynningar ■Šr um a­setur, sem l÷g ■essi mŠla fyrir um, skulu vera ß ey­ubl÷­um, sem fÚlagsmßlarß­uneyti­ lŠtur gera Ý samrß­i vi­ Hagstofu ═slands. Skal ■ar geti­ nafns ■ess e­a ■eirra, sem skipta um a­setur, ßsamt nßkvŠmum upplřsingum um ■a­, hvar a­setri­ er, svo og um anna­, sem greina ■arf vegna spjaldskrßr ■eirrar yfir alla landsmenn, sem fyrirhuga­ er a­ koma ß fˇt.

11. gr.
Tilkynningar ■Šr um a­setursskipti, sem bŠjarstjˇrar og oddvitar fß Ý hendur, skulu sendar Hagstofu ═slands, eftir a­ hluta­eigandi sveitarstjˇrnir hafa haft tŠkifŠri til a­ skrß ˙r tilkynningunum ■a­, sem ■Šr ■arfnast vitneskju um.
FÚlagsmßlarß­uneyti­ ßkve­ur tilh÷gun ß sendingu tilkynninga til Hagstofu ═slands, og hva­a tÝmafrestir skulu gilda Ý ■vÝ sambandi.

12. gr.
BŠjarstjˇrum og oddvitum er heimilt a­ krefjast ■ess af skˇlastjˇrum og forst÷­um÷nnum nßmsmannab˙sta­a Ý sveitarfÚlaginu, a­ ■eir lßti hinum fyrr nefndu Ý tÚ skrßr, Ý tilteknu formi, yfir nßmsmenn, sem eiga heimilisfang utan vi­komandi sveitarfÚlags.
[Hagstofu ═slands er heimilt a­ krefjast ■ess af forst÷­um÷nnum einstakra hŠla, sj˙krah˙sa, skˇla, gistih˙sa, fangelsa og annarra slÝkra stofnana, a­ ■eir tilkynni ß venjulegan hßtt a­setursskipti allra einstaklinga, sem hverfa ˙r h˙snŠ­i ß vegum stofnunarinnar, hvort sem ber a­ tilkynna ■ß samkvŠmt 9. gr. ■essara laga e­a ekki. Hagstofu ═slands er enn fremur heimilt a­ krefjast ■ess af umrŠddum a­ilum, a­ ■eir afli handa henni upplřsinga um a­setursskipti starfsmanna stofnunarinnar, sem hafast ekki vi­ Ý h˙snŠ­i ß hennar vegum. Ůetta tekur ■ˇ a­eins til a­setursskipta Ý sambandi vi­ ■a­, a­ starfsmenn hefja st÷rf e­a hŠtta st÷rfum hjß vi­komandi stofnun.]1)
1)L. 15/1956, 4. gr.

13. gr.
BŠjarstjˇrnir og hreppsnefndir skulu, hver Ý sÝnu umdŠmi, stu­la a­ ■vÝ me­ virkum a­ger­um, a­ menn fullnŠgi sem best ßkvŠ­um laga ■essara um tilkynningarskyldu. M.a. skulu ■Šr, einkum Ý fßmennari sveitarfÚl÷gum, ef svo ber undir, gangast fyrir ■vÝ, a­ tilkynningarskyldu sÚ fullnŠgt fyrir einstaklinga, sem lßta undir h÷fu­ leggjast a­ sinna ■essari skyldu, e­a eiga ■ess ekki kost einhverra hluta vegna.
[Sveitarstjˇrnir skulu gefa ˙t og senda Hagstofu ═slands tilkynningar um a­setursskipti innansveitar, sem ■eim er kunnugt um, a­ hafi ekki veri­ tilkynnt. ŮŠr skulu enn fremur gefa ˙t og senda Hagstofu ═slands tilkynningar um einstaklinga, sem tali­ er a­ hafi flutt heimilisfang sitt ˙r sveitarfÚlaginu, ef ßstŠ­a er til a­ Štla, a­ ■a­ hafi ekki veri­ tilkynnt sveitarstjˇrn vi­komandi umdŠmis. ١ er sveitarstjˇrn ˇheimilt a­ tilkynna brott ˙r sveitarfÚlaginu einstakling, sem dvelst Ý ÷­ru sveitarfÚlagi vegna veikinda, ef hann nřtur framfŠrslustyrks frß heimilissveit sinni e­a telja mß lÝklegt, a­ hann ver­i styrk■egi hennar.
Sveitarstjˇrnir skulu, ef Hagstofan telur ■ess ■÷rf, gera rß­stafanir til ÷flunar upplřsinga um a­setursskipti, sem vanrŠkt hefur veri­ a­ tilkynna, sbr. 2. mgr. ■essarar greinar.
A­seturstilkynningar ˙tgefnar af sveitarstjˇrnum samkvŠmt 2. og 3. mgr. ■essarar greinar eru fullgild heimild til sta­festingar manna Ý allsherjarspjaldskrßnni, a­ svo miklu leyti sem ÷ruggari vitneskja samkvŠmt tilkynningum hluta­eigenda sjßlfra er ekki fyrir hendi.
Tilkynningum samkvŠmt 2. og 3. mgr. ■essarar greinar skal haga­ Ý samrŠmi vi­ nßnari fyrirmŠli Hagstofu ═slands ■ar a­ l˙tandi.]1)
1)L. 15/1956, 5. gr.

14. gr.
L÷greglustjˇrar skulu, hver Ý sÝnu umdŠmi, hafa eftirlit me­ framkvŠmd ß fyrirmŠlum laga ■essara og a­sto­a hluta­eigandi bŠjarstjˇrnir og hreppsnefndir eftir f÷ngum vi­ hana.
[┌tlendingastofnun]1) skal a­sto­a vi­ framkvŠmd laga ■essara eftir f÷ngum, einkum Ý sambandi vi­ eftirlit me­ ■vÝ, a­ ■eir, sem koma til landsins og fara frß landinu, fullnŠgi tilkynningarskyldu samkvŠmt ßkvŠ­um laganna.
1)L. 96/2002, 59. gr. Breytingin tekur gildi 1. jan˙ar 2003, skv. s÷mu grein.

15. gr.
┴kvŠ­i laga ■essara snerta ß engan hßtt reglur gildandi l÷ggjafar um heimilisfang og rÚttindi og skyldur manna Ý ■vÝ sambandi.

16. gr.
RÝkissjˇ­ur ber kostna­ af prentun ey­ubla­a og sendingu ■eirra til sveitarstjˇrna, en ■Šr bera allan annan kostna­, sem lei­ir af framkvŠmd laga ■essara.

17. gr.
[Brot gegn ßkvŠ­um laga ■essara var­a sektum nema ■yngri refsing liggi vi­ samkvŠmt ÷­rum l÷gum. Fara skal me­ mßl ˙t af slÝkum brotum a­ hŠtti opinberra mßla.]1)
1)L. 10/1983, 6. gr.

18. gr.
...

 

■etta vefsvŠ­i byggir ß eplica. eplica innrinetinnrinet - nßnari upplřsingar ß heimasÝ­u eplica.