L÷g um l÷gheimili

L÷g um l÷gheimili

nr. 21 5. maÝ 1990

1. gr.
L÷gheimili manns er sß sta­ur ■ar sem hann hefur fasta b˙setu.
Ma­ur telst hafa fasta b˙setu ß ■eim sta­ ■ar sem hann hefur bŠkist÷­ sÝna, dvelst a­ jafna­i Ý tˇmstundum sÝnum, hefur heimilismuni sÝna og svefnsta­ur hans er ■egar hann er ekki fjarverandi um stundarsakir vegna orlofs, vinnufer­a, veikinda e­a annarra hli­stŠ­ra atvika.
Dv÷l Ý gistih˙si, fangelsi, vinnuhŠli, sj˙krah˙si, athvarfi, heimavistarskˇla, verb˙­, vinnub˙­um e­a ÷­ru h˙snŠ­i, sem jafna mß til ■essa, er ekki Ýgildi fastrar b˙setu.

2. gr.
Hver sß sem dvelst e­a Štlar a­ dveljast ß ═slandi Ý sex mßnu­i e­a lengur skal eiga l÷gheimili samkvŠmt ■vÝ sem fyrir er mŠlt Ý l÷gum ■essum. Sß sem dvelst e­a Štlar a­ dveljast Ý landinu vegna atvinnu e­a nßms Ý ■rjß mßnu­i e­a lengur mß ■ˇ eiga l÷gheimili hÚr.
Starfsmenn sendirß­a ß ═slandi, sem eru erlendir rÝkisborgarar, og li­smenn BandarÝkjanna, sbr. l÷g nr. 110 19. desember 1951, eiga ekki l÷gheimili Ý landinu. Sama gildir um skylduli­ ■essara manna sem dvelst hÚr ß landi og hefur ekki Ýslenskt rÝkisfang.

3. gr.
L÷gheimili skal, svo framarlega sem unnt er, tali­ vera Ý tilteknu h˙si vi­ tiltekna g÷tu e­a ß tilteknum sta­, Ý nafngreindu h˙si e­a ß sveitabŠ.
FÚlagsmßlarß­herra er heimilt a­ ßkve­a me­ regluger­ a­ l÷gheimili ■eirra, sem b˙a Ý fj÷lbřlish˙sum, skuli au­kennt me­ sÚrst÷ku Ýb˙­arn˙meri.

4. gr.
Enginn getur ßtt l÷gheimili hÚr ß landi ß fleiri en einum sta­ Ý senn.
Leiki vafi ß ■vÝ hvar telja skuli a­ f÷st b˙seta manns standi, t.d. vegna ■ess a­ hann hefur bŠkist÷­ Ý fleiri en einu sveitarfÚlagi, skal hann eiga l÷gheimili ■ar sem hann dvelst meiri hluta ßrs. Dveljist hann ekki meiri hluta ßrs Ý neinu sveitarfÚlagi skal hann eiga l÷gheimili ■ar sem hann stundar a­alatvinnu sÝna enda hafi hann ■ar bŠkist÷­. Ůa­ telst a­alatvinna Ý ■essu sambandi sem gefur tvo ■ri­ju hluta af ßrstekjum manns e­a meira.
Dveljist ma­ur hÚrlendis vi­ nßm utan ■ess sveitarfÚlags ■ar sem hann ßtti l÷gheimili er nßmi­ hˇfst getur hann ßtt l÷gheimili ■ar ßfram enda hafi hann ■ar bŠkist÷­ Ý leyfum og taki ekki upp fasta b˙setu annars sta­ar.
[Manni, sem flyst ß dvalarheimili aldra­ra, er heimilt Ý allt a­ 18 mßnu­i frß flutningi a­ eiga ßfram l÷gheimili Ý ■vÝ sveitarfÚlagi sem hann haf­i fasta b˙setu Ý ß­ur.]1)
Al■ingismanni er heimilt a­ eiga ßfram l÷gheimili Ý ■vÝ sveitarfÚlagi ■ar sem hann haf­i fasta b˙setu ß­ur en hann var­ ■ingma­ur. Sama gildir um rß­herra.
Ver­i eigi skori­ ˙r um fasta b˙setu manns skv. 2. og 3. mgr. skal ma­urinn sjßlfur ßkve­a hvar l÷gheimili hans skuli vera. Geri hann ■a­ ekki ßkve­ur Ůjˇ­skrßin ■a­.
1)L. 35/1994, 1. gr.

5. gr.
Ma­ur, sem stundar farmennsku, fiskvei­ar e­a flutningastarfsemi og hefur hvergi fasta b˙setu skv. 1. gr., ß l÷gheimili ■ar sem skip ■a­, loftfar e­a anna­ farartŠki, sem hann starfar ß, hefur a­albŠkist÷­ sÝna.

6. gr.
Ver­i eigi skori­ ˙r um l÷gheimili manns samkvŠmt undanfarandi ßkvŠ­um skal hann eiga l÷gheimili Ý ■vÝ sveitarfÚlagi ■ar sem hann sÝ­ast hefur haft ■riggja mßna­a samfellda dv÷l sem ekki fellur undir 3. mgr. 1. gr.

7. gr.
Hjˇn eiga sama l÷gheimili. Hafi ■au sÝna bŠkist÷­ina hvort skv. 1. gr. skal l÷gheimili ■eirra vera hjß ■vÝ hjˇnanna sem hefur b÷rn ■eirra hjß sÚr. Ef b÷rn hjˇna eru hjß ■eim bß­um e­a hjˇn eru barnlaus skulu ■au ßkve­a ß hvorum sta­num l÷gheimili ■eirra skuli vera, ella ßkve­ur Ůjˇ­skrßin ■a­. Sama gildir um fˇlk Ý ˇvÝg­ri samb˙­ eftir ■vÝ sem vi­ getur ßtt.
Hjˇn, sem sliti­ hafa samvistir, eiga sitt l÷gheimili­ hvort.

8. gr.
Barn [17 ßra]1) e­a yngra ß sama l÷gheimili og foreldrar ■ess ef ■eir b˙a saman, ella hjß ■vÝ foreldrinu sem hefur forsjß ■ess. Hafi barn fasta b˙setu hjß ■vÝ foreldri sem ekki hefur forsjß ■ess skal ■a­ eiga ■ar l÷gheimili enda sÚ forsjßrforeldri sam■ykkt b˙setunni. Hafi forsjß barns ekki veri­ falin ÷­ru hvoru foreldranna ß barni­ sama l÷gheimili og ■a­ foreldri sem ■a­ břr hjß. B˙i barn hjß hvorugu foreldra sinna ß ■a­ l÷gheimili ■ar sem ■a­ hefur fasta b˙setu.
┴kvŠ­i ■essarar greinar gilda einnig um l÷gheimili kj÷rbarna og fˇsturbarna.
1)L. 145/1998, 1. gr.

9. gr.
Sß sem dvelst erlendis vi­ nßm e­a vegna veikinda getur ßfram ßtt l÷gheimili hÚr ß landi hjß skyldfˇlki sÝnu e­a venslafˇlki e­a Ý ■vÝ sveitarfÚlagi ■ar sem hann ßtti l÷gheimili er hann fˇr af landi brott enda sÚ hann ekki skrß­ur me­ fasta b˙setu erlendis.
═slenskur rÝkisborgari, sem gegnir st÷rfum erlendis ß vegum rÝkisins vi­ sendirß­, fastanefnd e­a rŠ­ismannsskrifstofu og tekur laun ˙r rÝkissjˇ­i, svo og Ýslenskur rÝkisborgari sem er starfsma­ur al■jˇ­astofnunar sem ═sland er a­ili a­, ß l÷gheimili hÚr ß landi hjß skyldfˇlki sÝnu e­a venslafˇlki e­a Ý ■vÝ sveitarfÚlagi ■ar sem hann ßtti l÷gheimili er hann fˇr af landi brott.
┴kvŠ­i 1. og 2. mgr. gilda einnig um skylduli­ ■eirra manna sem ■ar um rŠ­ir og dvelst me­ ■eim erlendis.

10. gr.
┴kvŠ­i laga um tilkynningar a­setursskipta, nr. 73 25. nˇvember 1952, skulu gilda um breytingu ß l÷gheimili samkvŠmt ■essum l÷gum eftir ■vÝ sem vi­ ß.
Tilkynning um a­ l÷gheimili sÚ a­ heimili annars manns ver­ur ekki tekin til greina ef hann mˇtmŠlir ■vÝ a­ l÷gheimili­ sÚ tali­ hjß honum.

11. gr.
[Ef vafi leikur ß um l÷gheimili manns, er ■jˇ­skrßnni, hluta­eigandi manni e­a sveitarfÚlagi, sem mßli­ var­ar, rÚtt a­ h÷f­a mßl til vi­urkenningar ß hvar l÷gheimili hans skuli tali­. Ůess skal gŠtt a­ ■jˇ­skrßin og sß ma­ur, sem Ý hlut ß, eigi a­ild a­ slÝku mßli, en a­ ÷­ru leyti fer um mßli­ eftir almennum reglum um me­fer­ einkamßla Ý hÚra­i.]1)
1)L. 19/1991, 195. gr.

12. gr.
L÷g ■essi ÷­last gildi 1. jan˙ar 1991. ...

 

■etta vefsvŠ­i byggir ß eplica. eplica innranetinnranet - nßnari upplřsingar ß heimasÝ­u eplica.